Vefþing um veggjöld

ITS Ísland stendur fyrir vefþingi um veggjöld, fimmtudaginn 5. nóvember 2020.

Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.facebook.com/events/432584234380953

Dagskrá

Kl. 13:00-13:10 Lilja G. Karlsdóttir formaður ITS Ísland býður gesti velkomna

Kl. 13:10-13:40 Per Bergstrøm Jonsson, Sweco Svíþjóð: Congestion charges as a traffic reduction measure and an instrument for financing transport infrastructure – example from West Sweden

Kl. 13:45-14:15 Kjell Werner Johansen, TØI Noregur, Road tolls in Norway: Past, Present and Future

Kl. 14:15-14:35 Hlé

Kl. 14:35-15:05 Tom Rye UK

Kl. 15:10-15:40 Árni Freyr Stefánsson sérfræðingur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Gjaldtaka af umferð á íslandi – Reynsla og möguleikar til framtíðar

Kl. 15:45- 16:00 Pallborðsumræður – spurningar