Vefþing um Vegtolla

ITS Ísland stóð fyrir málþingi (fjarfundi) um veggjöld fimmtudaginn 5.nóvember kl 13:00-16:00.

Upptöku á YouTube má finna hér

Sérfræðingarnir Per Bergström Jonsson frá Sweco í Svíþjóð, Kjell Werner Johansen frá TØI í Noregi, Tom Rye frá Molde University í Noregi og Árni Freyr Stefánsson frá Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytinu munu halda erindi.

Dagskrá (tími á upptöku)

0:00:00 Lilja G. Karlsdóttir formaður ITS Ísland býður gesti velkomna

00:03:00 Per Bergstrøm Jonsson, Sweco Svíþjóð: Congestion charges as a traffic reduction measure and an instrument for financing transport infrastructure – example from West Sweden

00:34:43 Kjell Werner Johansen, TØI Noregur, Road tolls in Norway: Past, Present and Future

01:11:45 Tom Rye UK, Road User Charging outside Nordics countries, “You mean I have to pay for that?”

01:37:10 Aukapallborðsumræður

01:48:30 Árni Freyr Stefánsson sérfræðingur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Gjaldtaka af umferð á íslandi – Reynsla og möguleikar til framtíðar

02:14:40 Pallborðsumræður – spurningar