Félagsgjöld

Félagsgjöld ITS-Ísland eru árleg og skiptast svona:

Tegund aðildarFélagsgjöld (ISK)Skýring
Meðlimir120.000Hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og geta tekið eitt sæti í stjórn
Félagar40.000Hafa atkvæðisrétt á aðalfundi en geta ekki boðið sig fram til stjórnar
Velunnarar10.000Hafa ekki atkvæðisrétt og geta ekki boðið sig fram til stjórnar

Námsmenn njóta sérkjara á alla viðburði félagsins.

Sækið um að gerast félagar í ITS-Ísland á Sækja um aðild.