Félagsgjöld

Félagsgjöld ITS-Ísland eru árleg og skiptast svona:

Tegund aðildarFélagsgjöld (ISK)Skýring
Meðlimir100.000 Stærri fyrirtæki og stofnanir.
Stuðningsaðilar35.000Minni fyrirtæki (20 starfsmenn eða minna)
Félagar7.500Sprotar og einstaklingar

Námsmenn njóta sérkjara á alla viðburði félagsins.

Sækið um að gerast félagar í ITS-Ísland á Sækja um aðild.