Vefþing um MaaS

ITS Ísland stendur fyrir MaaS vefþingi fimmtudaginn 18.mars kl 13:00-16:00.

MaaS stendur fyrir Mobility as a Service og munu sérfræðingar frá Íslandi, Noregi og Skotlandi halda erindi og útskýra nánar hvað MaaS er. Allt áhugafólk um samgöngur er hvatt til að taka þátt og taka daginn frá.

Ekki þarf að skrá sig og allir eru velkomnir.

Nánari upplýsingar hér: https://www.facebook.com/events/815028009360258

Dagskrá
13:00-13:10 Lilja G. Karlsdóttir, formaður ITS Ísland býður gesti velkomna
13:10-13:30 Hrönn K. Sch. Hallgrímsdóttir, Samgönguverkfræðingur hjá Mannvit: Hvað er Maas?
13:35-14:05 Hanne Breivik, Director for Market & Mobility hjá Entur í Noregi: Strategy, collection and handling of Data
14:05-14:20 Hlé 15 mín
14:20-14:50 Trond Hovland hjá ITS Norway: MaaS and Business models
14:55-15:25 Mr David Smith og Dr Steve Cassidy hjá Fuse Mobility: NaviGoGo and the evolution of MaaS in Scotland
15:30- 15:45 Daði Áslaugarson, yfirmaður upplýsingatæknimála hjá Strætó: MaaS á Íslandi
15:45-16:00 Spurningar