Málþing um týndu gögnin

Þann 26. janúar 2023 var haldið málþing um “Týndu gögnin” á vegum ITS Ísland í húsakynnum verkfræðistofunnar Verkís. Afar áhugaverð erindi litu dagsins ljós og má finna upptöku frá málþinginu hér:

Dagskráin var svohljóðandi:

Kl. 13:00-13:05 ITS ÍSland – Lilja G. Karlsdóttir
Kl. 13:05-13:25 Strava – Community Data in Active Travel Planning (Tom Knights)
Kl. 13:25-13:45 Hopp – Hversu snjöll eru gögnin okkar? (Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir)
Kl. 13:45-14:05 Faxaflóahafnir – Friðrik Þór Hjálmarsson
Kl. 14:05-14:25 Veðurstofan – Við ætlum að safna öllum gögnunum. Hvað svo? (Ragnar Heiðar Þrastarson)
Kl. 14:25-14:45 Kaffihlé
Kl. 14:45-15:05 Liska – Upplýsingar um dagsbirtu, mikilvægi og möguleikar (Guðjón L. Sigurðsson)
Kl. 15:05-15:25 Hagstofan – Hagstofan sem gagnamiðlari ( Arndís Vilhjálmsdóttir)
Kl. 15:25-15:50 Blika.is – Hugsað upphátt um skylduskil tímaraða mælinga á veðri og náttúru landsins (Einar Sveinbjörnsson)
Kl. 15:50-16:00 Umræður og samantekt


ITS Ísland þakkar fyrirlesurum og þeim sem sóttu málþingið.