Vefþing um MaaS
ITS Ísland stendur fyrir MaaS vefþingi fimmtudaginn 18.mars kl 13:00-16:00. MaaS stendur fyrir Mobility as a Service og munu sérfræðingar frá Íslandi, Noregi og Skotlandi halda erindi og útskýra nánar hvað MaaS er. Allt áhugafólk um samgöngur er hvatt til […]