Málþing um dróna

Fimmtudaginn 12. desember 2019 stóð ITS Ísland fyrir málþingi um dróna. Kynningarnar voru einkar athygliverðar og sköpuðust líflegar umræður bæði á meðan á fyrirlestrum stóð og eftir formlega dagskrá. Fundarmenn voru sammála um þörf fyrir frekari samskipti hagsmunaaðila í drónaheiminum […]