ITS Ísland stendur fyrir vefþingi um samgöngur framtíðarinnar fimmtudaginn 20.maí kl 09:30-12:00.
Sérfræðingar frá Noregi, Ítalíu, Þýskalandi og Danmörku munu fræða okkur um sjálfkeyrandi ferðamáta og aðra framtíðartækni í samgöngum, m.a. verður sagt frá drónum fyrir farþegaflutninga.
Um er að ræða einstaklega spennandi morgunviðburð og allir eru hvattir til að taka frá tíma!
Hlekkur á streymið er hér: https://bit.ly/3uYtwJD
Dagskrá
09:30-09:35 Daði Áslaugarson, board member at ITS Ísland – Introduction
09:35-10:00 Orjan Tveit, Chief engineer at Norwegian Public Roads Administration – Norway and future ITS solutions.
10:00-10:30 Grethe Skundberg, Head of Smarter Transportation at Kolumbus – Green transport and autonomy in Stavanger https://www.kolumbus.no/
10:30-11:00 Iglesias Aguinaga, Head of Technology of Electric Aircraft Lab at Tecnalia – The future of air taxis. https://www.youtube.com/watch?v=vrG0fbABo1c…
11:00-11:30 Christian Bering Pedersen, CEO at Holo. www.letsholo.com
11:30-12:00 Katrín Edda Þorsteinsdóttir, System engineer at Bosch – Self- driving cars: reality or a distant dream?
Ekki þarf að skrá sig og allir eru velkomnir.
Nánari upplýsingar hér: https://www.facebook.com/events/815028009360258