ITS Ísland stóð fyrir vefþingi (e. webinar) um Samgöngur sem þjónustu eða það sem á ensku kallast Mobility as a Service (MaaS) fimmtudaginn 18. mars 2021.
Sérfræðingar frá Íslandi, Noregi og Skotlandi héldu erindi um hvað MaaS væri og gáfu okkur dæmi.
Dagskrá
Kl: 13:00-13:10 Lilja G. Karlsdóttir, formaður ITS Ísland ávarp
Kl: 13:10-13:30 Hrönn K. Sch. Hallgrímsdóttir, samgönguverkfræðingur hjá Mannvit: Hvað er Maas?
Kl 13:35-14:05 Hanne Breivik, Director for Market & Mobility hjá Entur í Noregi: Strategy, collection and handling of Data
14:05-14:20 Hlé 15 mín
Kl 14:20-14:50 Trond Hovland hjá ITS Norway: MaaS and Business models
Kl 14:55-15:25 Mr David Smith og Dr Steve Cassidy hjá Fuse Mobility: NaviGoGo and the evolution of MaaS in Scotland
Kl 15:30- 15:45 Daði Áslaugarson, yfirmaður upplýsingatæknimála hjá Strætó: MaaS á Íslandi
Kl 15:45-16:00 Spurningar