Málþing um Dróna

ITS á Íslandi stendur fyrir málþingi um dróna og notkun þeirra á fimmtudaginn 12. desember 2019. Þingið verður haldið í húsakynnum Mannvits að Urðarhvarfi 6. Húsið opnar klukkan 12.30 og dagskrá hefst kl. 13.00.

Aðgangseyrir er einungis kr. 1.000 fyrir meðlimi ITS, en kr. 2.000 fyrir aðila utan ITS.

Hægt verður að gerast meðlimur í ITS á staðnum eða hér.

Dagskrá:

Kl. Dagskrárliður TitillFramsaga
12:30 Húsið opnar
13:00 Málþing sett Daði Áslaugarson
13:15 SvarmiDrónar í fjarkönnunTryggvi Stefánsson
13:40 VegagerðinLandmælingar með drónaOrri Gröndal
14:05 AHARafvæðing flutninga og hugleiðingar um möguleg áhrif á borgir og samgöngurHelgi Már Þórðarson
14:30 Hlé
14:55 EflaGame of DronesHjörtur Örn Arnarson
15:20 VerkísNotkun dróna og þrívíðra landlíkana við mannvirkjahönnunÁki Thoroddsen
15:45 SamgöngustofaRegluverk um ómönnuð loftför nú og í framtíðinniRafn Jónsson
16:10 Resource InternationalDrónar og skipulagKarl Eðvaldsson
16:35 Panelumræður
17:00 Lokaorð

(ef skráningarform birtist ekki, smellið þá hér)